top of page

Bænapúðar og sængurver

Textíll ehf, selur íslenska hönnun eftir Hrönn Vilhelmsdóttur textílhönnuð sem hefur hannað og unnið sængurver, bænapúða, rúmkanta, rúmteppi og ýmislegt fleira fyrir börnin frá 1990.  Litrík og falleg heildstæð hönnun sem þúsundir barna um allan heim njóta.  Hrönn hefur einnig hannað línu fyrir hjónaherbergið.
Hrönn vinnur úr hágæða bómull þegar sængurver og púðar eru sem þurfa að þola mikinn þvott.
Skírnarkjólar Hrannar eru úr 100% silki með þrykktum bænum t.d. Vertu nú yfir................


Vinnustofa í Þykkvabæ

Textíll er kominn með vinnustofu í Þykkvabænum  en góður lager er heima hjá hönnuði, Ásholti 30, 105 Reykjavík.  Hægt er að hafa samband í síma 8223584 því ég á ágætt úrval af bænapúðum og sængurverum og get merkt púða og ver með nafni barnsins. 
Það er bara að hringja og við finnum út hvað hægt er að gera.
 
Kær kveðja, Hrönn textílhönnuður

Hrönn Sun design

Textíll í Þykkvabænum

Textíll, bænapúðar, sængurver og rúmkantar.
Íslensk hönnun fyrir börnin og foreldra þeirra.
vinsamlegast hafið samband í síma 8223584
og við finnum út hvað hægt er að gera
bottom of page